à dag hefur sumum notendum Snerpu borist svindlpóstur á bjagaðri Ãslensku þar sem viðkomandi notandi er hvattur til að fara inn á ákveðna vefsÃðu og skrá sig þar inn með netfangi sÃnu og lykilorðið til að hægt sé að uppfæra netfangið hans. Hér er á ferðinni tilraun til að komast yfir lykilorð viðkomandi og mælumst við til þess að póstinum sé eytt. SvindlsÃðan sjálf var tilkynnt til viðkomandi hýsingarfyrirtækis og hefur það nú lokað henni.
Við viljum minna notendur á að sýna ávallt fyllstu varkárni þegar óskað er eftir notendaupplýsingum à tölvupósti.