Verið er að virkja nýjar tengingar á Ãrlandi yfir INEX internet samtengipunkt. Ãegar þessar tengingar virkjast flyst einhver umferð yfir á hinn nýja IRIS ljósleiðara frá Ãslandi til Ãrlands. Notendur ættu ekki að verða fyrir útfalli en mögulega verða einhverjar truflanir á völdum þjónustum þegar umferð flyst á milli. Vegna nálægðar við stór gagnaver à Ãrlandi - er lÃklegt að þjónustur eins og AWS og Azure færast yfir á þetta nýja samband.
Viðhaldsgluggi: 4. maà kl. 01:00-02:00