Vegna viðhalds verður stutt rof á samböndum sem eru á búnaði Snerpu á BÃldudal, Tálknafirði og Patreksfirði mánudaginn 19. júnÃ.
Fyrsta rof verður upp úr kl. 13 og standa þau hvert um sig à 2-3 mÃnútur.
Við biðjumst velvirðingar á ónæði sem af þessu stafar.