Orðið hefur vart við truflanir á sjónvarpsþjónustu Vodafone hjá notendum í efri bænum á Ísafirði. Unnið er að viðgerð og vonum við að málið leysist fljótlega.
12. febrúar - Bilunin er enn ófundin en unnið er að bilanagreiningu.
18:30 - Bilunin er fundin og ætti sjónvarpsþjónusta í efri bæ að vera komin í fyrra horf.
Við biðjumst velvirðingar þá þeim óþægindum sem þetta hefur valdið.