Snerpa opnar heita reiti
Snerpa hefur sett upp nokkra heita reiti á Ísafirði og víðar fyrir ferðamenn og stefnt er að því að fjölga þeim á næstunni. Flestir íslenskir ferðamenn eru ekki í vandræðum með nettengingar en öðru...
View ArticleHeitur reitur á Flateyri
Snerpa hefur nú gangsett nýjan þráðlausan reit (e. WiFi hotspot) á Flateyri. Ferðamenn þar geta því komist á Netið á einfaldan hátt á dreifisvæðinu. Sama gildir um þennan reit að aðgang að honum er...
View ArticleTruflanir à auðkenningu
Í nótt kom upp vandamál í auðkenningu sem lýsti sér þannig að sumir notendur auðkenndust ekki en aðrir voru í lagi. Þetta hafði eingöngu áhrif á þá sem voru að endurræsa hjá sér búnað á tímabilinu. Í...
View ArticleTvær nýjar vefmyndavélar á Grænagarði
Snerpa hefur nú í samstarfi við Gámaþjónustu Vestfjarða gangsett tvær vefmyndavélar á húsnæði Gámaþjónustunar á Grænagarði. Önnur vélin er með útsýni út Skutulsfjörð á meðan hin vélin snýr inn fjörðinn...
View ArticleAuknar framkvæmdir à sumar
Snerpa hefur undanfarið undirbúið framkvæmdir til að auka framboð á Smartnetinu á Ísafirði. Gerðar hafa verið þveranir í nokkrar götur og hvetjum við þá sem munu geta nýtt sér betra samband á Netinu...
View ArticleEinar Bragi heldur á vit ævintýranna
Þann 31.júlí lét Einar Bragi Guðmundsson af störfum eftir 5 ára starf í sölu- og þjónustudeild Snerpu og hélt á vit nýrra ævintýra á mölinni suður með sjó. Einar Bragi hóf fyrst störf hjá Snerpu sem...
View ArticleNý sending af fartölvum
Í dag var að lenda hjá okkur sending af spánýjum fartölvum á frábæru verði. Tilvaldar fyrir skólann. Verð frá 69.995 kr. Komið og kíkið á úrvalið.
View ArticleTruflanir á Flateyri og Suðureyri
Bilun kom upp í sambandi hjá Mílu kl. 9:45 í morgun og hefur það áhrif á Flateyri og Suðureyri. Verið er að rannsaka hvað veldur. Þessi bilun hefur ekki áhrif á þá notendur Snerpu sem eru tengdir á...
View ArticleSmartnet - Stutt rof á XDSL þjónustu
Vegna undirbúnings við stækkun sambanda þarf að flytja búnað á milli tölvuskápa kl 17:00 í dag og hefur það áhrif á netsamband hjá notendum sem tengdir eru um Smartnet Snerpu. Reiknað er með að...
View ArticleVarúð! - Fiskað eftir upplýsingum
Við viljum minna notendur á að sýna ávallt fyllstu varkárni þegar óskað er eftir notendaupplýsingum í tölvupósti. Nýlega fór í dreifingu póstur sem sagður er vera í tilefni af því að Ebay og PayPal eru...
View ArticleKaspersky með toppeinkun hjá PC Magazine
Nýjustu útgáfurnar af Kaspersky Anti-virus og Kaspersky Internet Security (2016) fengu góða gagnrýni hjá blaðamanni PC Magazine á dögunum, en blaðið er eitt virtasta tölvublaði heimsins og hefur komið...
View ArticleBilun à sambandi við útlandagátt SÃmans
Um kl. 19 bilaði samband sem við kaupum af Símanum til Reykjavíkur og tengist útlandagátt Símans. Þetta veldur töluverðum truflunum og þó við höfum virkjað varaleið þá virðist sem nafnaþjónusta (DNS)...
View ArticleNýtt og endurbætt Vodafone Sjónvarp
Vodafone kynnti á dögunum nýtt og endurbætt Vodafone Sjónvarp. Ný sjónvarpsþjónusta Vodafone skartar ekki einungis gerbreyttu og einfaldara notendaviðmóti heldur þýða ýmsar tæknilegar endurbætur að...
View ArticleLjósleiðaratengingar komnar à sölu
Í dag, 25. nóvember, þegar Snerpa fagnar 21 árs afmæli, hefst formlega sala á ljósleiðaraheimtaugum Snerpu, þ.e. ljósleiðaratengingu sem nær frá netveitu alla leið inn til notanda. Slíkt krefst þess að...
View ArticleJólaopnun 2015
Opnunartími Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir: 23. des - Opið til kl 17:0024. des - Lokað25. des - Lokað26. des - Lokað27. des - Lokað28. des - Lokað29. des - Opið til kl 17:0030. des - Opið til...
View ArticleTruflun à póstþjóni
kl. 7:53 Bilun hefur komið upp í póstþjóni Snerpu - verið er að skoða hvað veldur. kl. 9:25 Viðgerð lokið. Bilun reyndist vera í disk sem tók nokkurn tíma að endurbyggja.
View ArticleTvær nýjar vefmyndavélar
Orkubú Vestfjarða hefur tekið í gagnið tvær nýjar vefmyndavélar sem hægt er að nálgast á vefmyndavélarsíðu Snerpu. Fyrri vélin er staðsett á Orkustöð Orkubúsins við Mjósund og snýr í átt að Tungudal....
View ArticleEru forritin á tölvunni þinni uppfærð reglulega?
Það getur margborgað sig að uppfæra forritin á tölvunni þinni reglulega því uppfærslunum geta fylgt betrumbæturog nýir fídusar auk lagfæringa á öryggisgöllum. Kaspersky Software Updater er frítt tól...
View ArticleKaspersky fær hæstu einkun hjá AV-TEST
Kaspersky Small Office Security vörulínan fékk á dögunum hæstu einkun í úttekt hjá óháðu öryggisstofnuninni AV-TEST. Fékk hún 6 af 6 mögulegum í öllum þremur prófum stofnunarinnar og var valin vörn...
View ArticleTruflanir á Ãsafirði
Truflanir eru á neti á Ísafirði í efri bænum og á nokkrum stöðum í kringum Mánagötu. Unnið er að viðgerð. Uppfært 17:00. Viðgerð lokið.
View Article