SÃminn var à lok október sl. dæmdur skaðabótaskyldur gagnvart Snerpu à dómsmáli sem á rætur sÃnar að rekja til ársins 2004 og lauk ekki fyrr en með sátt Samkeppniseftirlitsins við SÃmann árið 2013 þar sem kvörtun Snerpu ásamt öðrum útistandandi málum var lokið og þurfti SÃminn að greiða 300 milljóna króna stjórnvaldssekt à kjölfarið.
Eins og tÃmalengd atburðarrásar gefur til kynna var málið afar flókið og tók það Samkeppniseftirlitið 9 ár à viðamikilli rannsókn að komast til botns à þvÃ. Ãá tók við vinna við að meta tjónið og var viðskiptafræðingur fenginn til að gera greiningu á þvà tapi sem Snerpa hafði orðið fyrir vegna málsins og á sÃðari stigum fengnir tveir dómkvaddir matsmenn til verksins. SÃminn hafnaði þvà Ãtrekað að hafa valdið Snerpu tjóni og hafnaði einnig Ãtrekað boðum um samningaviðræður til að ljúka málum utan dómssalar.
à grunninn snéri kvörtunin þvà að SÃminn hafnaði að selja Snerpu það sem kallast à dag lÃnugjald á öðru en smásöluverði sem þýddi að Snerpa þurfti að ábyrgjast greiðslur netnotenda vegna notkunar á lÃnukerfi SÃmans án nokkurrar framlegðar. Snerpu bárust hinsvegar fregnir af þvà að stærri fyrirtækjum byðist magnafsláttur af þessum gjöldum en ekki endursöluaðilum.
Einnig beitti SÃminn stöðu sinni þannig að Snerpa varð af miklum fjölda viðskipta á uppbyggingartÃmabili DSL-þjónustu sem þó einungis fékkst bætt að hluta, bæði vegna fyrningarákvæða og þess að meta þurfti þurfti tjónið sem var afar flókið verk og naut SÃminn vafa um umfang þess að hluta.
Samkeppniseftirlitið komst að þeirri frumniðurstöðu að SÃminn hefði gerst sekur um misnotkun á markaðsráðandi stöðu en à sáttinni umtöluðu hafnaði SÃminn einhliða allri sök vegna þessa. Ãá komst Samkeppniseftirlitið einnig að þeirri niðurstöðu að brotin hafi snert mikilvæg svið viðskipta, umfang brotanna verið mikil, brotin verið Ãtrekuð og geti talist ,,mjög alvarleg". Héraðsdómur ReykjavÃkur komst að þeirri niðurstöðu að SÃminn hefði með þessu brotið gegn Snerpu og dæmdi Snerpu skaðabætur.
Vegna þess langa tÃma sem málið tók à meðförum Samkeppniseftirlitsins og þess tÃma sem tók dómkvadda matsmenn að meta tjónið fyrndist hluti málsins. Dómsorð var þó að stefnandi Snerpa hafi orðið fyrir tjóni vegna aðgerða stefnda á árunum 2005 til 2013. Ãfrýjunarfrestur er liðinn og þvà er þetta endanleg niðurstaða málsins.